Quantcast
Channel: islandsstofa.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 892

Íslandsstofa tekur þátt í JATA ferðakaupstefnunni í Tokyo.

$
0
0

Íslandsstofa í samvinnu við sendiráð Íslands í Tokyo setti upp bás á JATA ferðakaupstefnunni í Tokyo dagana 22. til 25. september.  Með á básnum eru fyrirtækin Iceland Travel, Gray Line, og Viking KK sem er fulltrúi fyrir Icelandair, GJ Travel og Íslandshótel. Sérstakir gestir á básnum voru Ferðmálastofa Færeyja og Atlantic Airways.

Þessi sýning er megin viðburður í kynningu ferða áfangastaða í Japan og hefur Íslandsstofa og sendiráðið verið með bás sl 4 ár. Eru það norðurljósin sem eru eitt helsta aðdráttaraaflið. 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 892