Quantcast
Channel: islandsstofa.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 892

Vestnorden ferðakaupstefnan haldin í 31. skipti

$
0
0

Vestnorden Travel Mart ferðakaupstefnan var haldin dagana 4. – 6. október sl. Í Laugardalshöll.
Á kaupstefnunni voru samankomin öll helstu ferðaþjónustufyrirtæki frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum til að kynna vöruframboð sitt fyrir erlendum ferðaheildsölum. Þátttakendur á kaupstefnunni voru um 700 í ár en hún er sú mikilvægasta sinnar tegundar sem haldin er á Norður-Atlantshafssvæðinu. 

Íslandsstofa var framkvæmdaraðili ferðakaupstefnunnar í samstarfi við ferðamálastarfs Norður Atlantshafsins. Megin þema kaupstefnunnar var sjálfbærni í ferðaþjónustu og hélt aðalfyrirlesari kaupstefnunnar, Louise Twining-Ward fyrirlestur um málefnið.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 892