Quantcast
Channel: islandsstofa.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 892

Íslandsstofa er markaðsfyrirtæki Ímark 2016

$
0
0

Íslandsstofa var í dag valið markaðsfyrirtæki ársins 2016 af Ímark. Guðni Th. Jóhannesson afhenti Jóni Ásbergssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. 

Í rökstuðningi dómnefndar kemur fram að „markaðsstefna Íslandsstofu sé trúverðug og sett fram með skýrum hætti. Unnar eru markaðsáætlanir í samstarfi við hagsmunaaðila þar sem unnið er út frá vel skilgreindum markmiðum.“


Viewing all articles
Browse latest Browse all 892