Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Helsinki, verður til viðtals hjá Íslandsstofu þriðjudaginn 2. maí. Auk Finnlands eru umdæmislönd sendiráðsins: Eistland, Lettland, Litháen og Úkraína.
Fundirnir verða haldnir á skrifstofu Íslandsstofu, Sundagörðum 2, 7. hæð. Hægt er að bóka tíma í síma 511 4000 eða með tölvupósti, islandsstofa@islandsstofa.is
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir, gunnhildur@islandsstofa.is