Mikil jákvæðni í garð Íslands á World Travel Market 2011
Íslandsstofa tók þátt í World Travel Market ferðasýningunni í London dagana 7-10. nóvember. Sýningin var mikil að vöxtum að venju, með um 700 sýningarbásum og fulltrúum 5.000 fyrirtækja frá öllum...
View ArticleViðskiptatækifæri í Finnlandi og Eistlandi
Í síðustu viku hélt Íslandsstofa vel sótta kynningu á viðskiptatækifærum í Finnlandi og Eistlandi. Aðalræðumaður dagsins var Carl de la Chapelle, finnskur ráðgjafi sem býður íslenskum fyrirtækjum...
View ArticleBein erlend fjárfesting og áhrif á endurreistn - morgunverðarfundur
Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa standa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensk hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar þriðjudaginn 6. desember kl....
View ArticleHópur aðila úr byggingariðnaðnum skorar í London og Bristol
Síðustu daga hefur 14 manna hópur frá íslenskum fyrirtækjum verið í Bristol og London að kynna sér möguleika á verkefnum tengdum nýbyggingum og viðhaldi húsnæðis. Tilgangur ferðarinnar var koma á...
View ArticleTækifæri í skýjunum
Hvaða möguleikar eru í „skýjunum“ og hvernig komumst við þangað? Leitað var svara við þessum spurningum og fleirum á fjölmennum fundi upplýsingatæknifyrirtækja sem haldinn var sl. föstudag og bar...
View ArticleErlendir gestir eyða um 700 m.kr. á Airwaves
ÚTÓN framkvæmdi könnun á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fram fór 2011 í samstarfi við Íslandsstofu þar sem aðalmarkmiðið var að komast að því hver velta erlendra gesta er í kringum hátíðina. Nú er...
View ArticleÍslandsstofa á Reiseliv ferðasýningunni í Osló
Íslandsstofa var með bás á Reiseliv sýningunni sem fór fram í Osló dagana 13.-15. janúar. Sex íslensk fyrirtæki tóku þátt á Íslandsbásnum; Ísak, Kynnisferðir, Iceland Travel, Heilsuhótelið...
View ArticleVel heppnaður fundur um markaðssetningu í ferðaþjónustu
Í síðustu viku fór fram fræðslufundur Íslandsstofu um markaðs- og markhópagreiningar í ferðaþjónustu. Fundurinn var sérlega vel heppnaður og sóttu hann um 130 manns. Á fundinum ræddi William Harding,...
View ArticleFjölmenni á vinnustofu Íslandsstofu í St. Pétursborg
Annað árið í röð gekk Íslandsstofa til samvinnu við Grænlendinga og Færeyinga þar sem löndin þrjú stóðu saman að vinnufundi ferðaþjónustuaðila. Fundurinn, sem fór fram sl. þriðjudag í St. Pétursborg...
View ArticleÞátttaka í ferðasýningum erlendis í upphafi árs
Að venju voru fyrstu mánuðir ársins annasamir hjá Íslandsstofu á sviði ferðasýninga. Dagana 10.-15. janúar var Íslandsstofa með bás á „Vakantiebeurs“ sýningunni í Utrecht í Hollandi, ásamt nokkrum...
View ArticleSjávarútvegssýningin í Kína
Undirbúningur er hafinn fyrir sjávarútvegssýninguna China Fisheries & Seafood Expo sem haldin verður dagana 6.-8. nóvember nk. Sýningin er stærst sinnar tegundar í Asíu og er að verða ein stærsta...
View ArticleNýjungar í markaðsstarfi Íslands á MATKA
23 fyrirtæki frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi tóku þátt í MATKA ferðasýningunni í Helsinki á dögunum. Samhliða sýningunni gekkst Icelandair í Helsinki fyrir umtalsverðum markaðsaðgerðum sem fólust...
View ArticleFrakkar á ferð
Í upphafi mánaðarins stóðu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Íslandsstofa fyrir fjölmennum upplýsingafundi um franska markaðinn. Árni Gunnarsson, formaður SAF, setti fundin og lofaði þann mikla...
View ArticleFerðasýningin TUR í Svíþjóð - þátttökukönnun
Íslandsstofa kannar nú áhuga fyrirtækja í ferðaþjónustu á ferðasýningunni „TUR, Swedish International Travel & Tourism Trade Fair" sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð dagana 22.- 25. mars nk....
View ArticleMid Atlantic ferðasýningin mikilvægur vettvangur í sölu Íslandsferða
Íslandsstofa tók þátt í Mid Atlantik 2012 ferðasýningunni sem Icelandair stóð fyrir 2.-5. febrúar síðastliðinn. Sýningin í ár var sú tuttugasta í röðinni og hana sóttu um 400 kaupendur og seljendur...
View ArticleMarkaðs- og söluþjálfun fyrir söluaðila sjávarafurða
Íslandsstofa býður upp á sitt annað námskeið í markaðs- og söluþjálfun sem er sniðið að þörfum starfsmanna fyrirtækja sem markaðssetja og selja sjávarafurðir á erlendum mörkuðum. Námskeiðið stendur...
View ArticleFjallað um heimboð Íslendinga í 57 löndum
Haustátaki markaðsverkefnisins „Ísland – allt árið“ sem hófst í október síðastliðnum lauk um áramótin. Verkefnið er rekið undir vörumerkinu Inspired by Iceland, en á haustmánuðum var miðpunktur...
View ArticleFjölsóttir fundir með íslenskum viðskiptafulltrúum
Viðskiptafulltrúar íslensku sendiráðanna erlendis voru nýverið staddir á Íslandi til fundarhalda með íslenskum fyrirtækjum. Viðskiptafulltrúarnir sátu vel á annað hundrað fundi með fulltrúum...
View ArticleAðdráttarafl norðurljósanna - fræðslufundur á Akureyri
Miðvikudaginn 8. febrúar stóðu Íslandsstofa og Markaðsstofa Norðurlands fyrir fræðslufundi um norðurljósin og áhrif þeirra á ferðaþjónustu. Fundurinn var haldinn á Hótel KEA Akureyri og var mjög vel...
View ArticleGóð mæting á fund um möguleika í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu
Síðastliðinn þriðjudag hélt Íslandsstofa fund um möguleg tækifæri ferðaþjónustuaðila í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu. Á fundinum var reynt að svara því hvernig önnur lönd hafa byggt upp slíka...
View Article