Quantcast
Channel: islandsstofa.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 892

Fjöldi sótti ráðstefnu um heildarúttekt á ferðaþjónustu

$
0
0

Rúmlega 260 manns sóttu ráðstefnu um heilarúttekt á íslenskri ferðaþjónustu sem Íslandsstofa gekkst fyrir í morgun og um 60 manns fylgdust með í gegnum fjarfundabúnað. Á ráðstefnunni var kynnt ný skýrsla sem breska ráðgjafafyrirtækið PKF hefur unnið fyrir Íslandsstofu og Græna hagkerfið í framhaldi af úttekt á greininni hér heima. Í skýrslunni er tekið á málefnum sem snerta innviði, markaðssetningu, fjárfestingar, uppbyggingu á ferðaþjónustu, stefnumótun ásamt aðgerðaráætlun.

Hér er hægt að sjá upptöku frá ráðstefnunni og hér að neðan má nálgast skýrsluna og þau erindi sem flutt voru.

  • Summary
    Samantekt á skýrslu PKF um ferðaþjónustu á Íslandi

Viewing all articles
Browse latest Browse all 892