Viðskiptatækifæri í Kína
Um 60 manns komu til að hlýða á erindi Péturs Yang Li, viðskiptafulltrúa við sendiráð Íslands í Pekíng um möguleg viðskiptatækifæri á milli Íslands og Kína. Kynningin fór fram í Háskóla Íslands sl....
View ArticleMarkaðs- og söluþjálfun fyrir mannvirkjahönnuði farin af stað
Nú er hafin markaðs- og söluþjálfun fyrir mannvirkjahönnuði þar sem níu þátttakendur frá átta fyrirtækjum taka þátt. Um er að ræða þrjár vinnustofur þar sem farið er yfir ýmist hagnýt atriði sem...
View ArticleFjölmennur viðskiptafundur í Madríd
Spænsk-íslenska viðskiptráðið og Íslandsstofa stóðu fyrir viðskiptafundi í Madríd á Spáni í gær 4. febrúar, í samvinnu við utanríkisráðuneytið. Tilgangur fundarins var að efla...
View ArticleFrábærar viðtökur á Stockholm Furniture Fair
Þrjú íslensk fyrirtæki tóku þátt á Stockholm Furniture Fair í upphafi mánaðarins, þau Volki, Bryndís Bolladóttir og Á. Guðmundssson. Fyrirtækin voru mjög ánægð með þá athygli sem...
View ArticleSamningur um að efla öryggi ferðamanna
Gengið var frá samningi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við Slysavarnarfélagið í vikunni sem gerir félaginu kleift að stórauka kynningu á vefnum Safe Travel sem ætlað er að...
View ArticleMarkaðsátak í Suður Evrópu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 20 milljónum króna í sameiginlegt markaðsátak fyrir íslenskar saltfiskafurðir á árinu 2013. Það eru Íslandsstofa og Íslenskir saltfiskframleiðendur (ÍSF) sem...
View ArticleVinsælar vinnustofur
Íslandsstofa stóð fyrir tveimur vinnustofum á dögunum. Uppselt var á báðar vinnustofurnar og komust færri að ein vildu. Samningatækni til söluaukningar Chris Bowerman meðeigandi og stjórnandi Tripos...
View ArticleTvenn verðlaun fyrir Inspired by Iceland!
Inspired by Iceland herferðin vann tvo lúðra á árlegri verðlaunahátíð Ímark fyrir bestu auglýsingar ársins 2012. Verðlaunin voru í flokkunum stafrænar auglýsingar – samfélagsmiðlar annars vegar, og...
View ArticleAukin samvinna Íslands og Færeyja
Ísland og Færeyjar hafa ákveðið að auka samvinnu sín á milli með sérstakri áherslu á atvinnuþróun og nýsköpun. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja sem...
View ArticleFundur um sameiginlegt markaðsstarf
Fiskifélag Íslands heldur opinn umræðufundur um sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenskan sjávarútveg á Grand Hótel Reykjavík (Gallerí sal), Sigtúni 38, 105 Reykjavík, fimmtudaginn 21. mars nk....
View ArticleFjöldi sótti ráðstefnu um heildarúttekt á ferðaþjónustu
Rúmlega 260 manns sóttu ráðstefnu um heilarúttekt á íslenskri ferðaþjónustu sem Íslandsstofa gekkst fyrir í morgun og um 60 manns fylgdust með í gegnum fjarfundabúnað. Á ráðstefnunni var kynnt ný...
View ArticleHB Grandi hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands
Síðdegis í dag veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, HB Granda Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2013 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB...
View ArticleGóðar viðtökur í Aberdeen
Í þessari viku hefur viðskiptasendinefnd á vegum Íslandsstofu dvalið í Aberdeen í Skotlandi í þeim tilgangi að kynna sér þjónustu heimamanna við olíu og gasvinnslu. Aðilar frá 18 íslenskum fyrirtækjum...
View ArticleViðskiptaþing í Peking
Íslandsstofa ásamt utanríkisráðuneytinu og sendiráði Ísland í Peking stóð að fjölmennu viðskiptaþingi 16. apríl s.l. Um 300 manns frá 180 kínverskum fyrirtækjum sóttu þingið sem haldið var í tilefni...
View ArticleValka hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands
Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi...
View ArticleSamningur um saltfiskverkefni undirritaður
Í dag var skrifað undir samning um markaðsverkefni í Suður Evrópu á íslenskum saltfiski til eins árs. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og Össur...
View ArticleSjávarútvegssýningin í Brussel hafin
Í dag hófst sjávarútvegssýningin í Brussel. Sýningin fór vel af stað en fjöldi fólks var mættur við opnun í morgun. Íslandsstofa heldur utan um þátttöku íslensku fyrirtækjanna á staðnum og hefur sett...
View ArticleÁrsskýrsla Íslandsstofu fyrir árið 2012
Yfir 200 manns sóttu ársfund Íslandsstofu á Grand hotel Reykjavik þann 30. mars sl. Á fundinum gerði Jón Ásbergsson grein fyrir starfsemi ársins og kynnti ársskýrslu Íslandsstofu...
View ArticleÍslandsstofa er flutt!
Móttakan er á sjöundu hæð en Íslandsstofa hefur lagt undir sig tvær efstu hæðirnar í þessu fallega bogadregna húsi sem var fyrrum kennt við Olís.
View ArticleÁrsfundur Íslandsstofu 2103 - útskrift ÚH
Yfir 200 manns sóttu ársfund Íslandsstofu sem fór fram í gær. Friðrik Pálsson, fráfarandi stjórnarformaður Íslandsstofu setti fundinn og ávarpaði gesti. Í máli sínu brýndi Friðrik fyrir nýjum...
View Article