$ 0 0 Móttakan er á sjöundu hæð en Íslandsstofa hefur lagt undir sig tvær efstu hæðirnar í þessu fallega bogadregna húsi sem var fyrrum kennt við Olís.