Íslensk fyrirtæki kynntu sér uppbyggingu Coast to Coast hjólaleiðarinnar í...
Í byrjun október stóð Íslandsstofa fyrir hjólaferð á Coast to Coast/Sea to Sea (C2C) hjólaleiðinni sem er ein vinsælasta hjólaleið Bretlands. Sex íslensk fyrirtæki tóku þátt sem hafa hug á að bjóða...
View ArticleÁttavitinn: Nýtt rekstrar- og markaðsþróunarverkefni
Íslandsstofa kynnir rekstrar- og markaðsþróunarverkefnið Áttavitann sem er sérstaklega ætlað fyrirtækjum sem framleiða vélar og tæki fyrir sjávarútveginn og fiskeldi. Megináherslur verkefnisins eru:...
View ArticleViðskipti í Þýskalandi
Um fjörtíu manns mættu á kynningu sem haldin var á vegum Íslandsstofu og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins á dögunum og bar yfirskriftina „Hvernig er að eiga viðskipti í Þýskalandi?“ Á...
View ArticleInspired by Iceland býður til tónleika í tengslum við Iceland Airwaves
Inspired by Iceland mun bjóða til séstakrar tónleikaraðar á Ingólfstorgi í tengslum við Iceland Airwaves hátíðina (off-venue). Á tónleikaröðinni, sem nefnist Eldhús, Little House of Music, koma fram...
View ArticleMikill áhugi á þróun ferðaleiða
Yfir 100 manns sóttu fund Íslandsstofu um þróun ferðaleiða sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica á þriðjudag. Fundurinn heppnaðist einstaklega vel enda um afar áhugavert umfjöllunarefni að ræða...
View ArticleÍslensk matarmenning kynnt í Tórínó
Slow Food sýningin Salone del Gusto fór fram í Tórínó á Norður-Ítalíu dagana 25.-29. október. Á sýningunni fór fram fjöldinn allur af matvælakynningum og fyrirlestrum um sértæk matvæli en þar voru...
View ArticleVel heppnuð kaupstefna á Nuuk
Íslandsstofa skipulagði, í samstarfi við Air Iceland, kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi dagana 28.-30. október sl. Þetta er í þriðja sinn sem kaupstefnan er haldin og var þátttakan góð að venju....
View ArticleMatvælalandið Ísland - fjarsjóður framtíðarinnar
Fjölmörg tækifæri liggja í aukinni framleiðslu og sölu á íslenskum mat og tengdri þjónustu. Hvernig á að auka verðmætasköpun og nýta þær matarauðlindir sem landið býr yfir? Þetta var umfjöllunarefni á...
View ArticleAmeríka lögð undir
Hópur vaskra ferðasöluaðila frá Íslandi lagði undir sig Ameríku í nýliðunum mánuði. Farið var í svokallað „roadshow“ eða fundarferð þar sem settir voru upp fundir og Íslandskynningar fyrir...
View ArticleÁskoranir og sóknarfæri á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa bjóða til opins fundar um áskoranir og sóknarfæri er tengjast auknum efnahagsumsvifum á norðurslóðum. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn...
View ArticleHuffington Post vinnur til verðlauna fyrir Inspired by Iceland samstarf
Vefur Huffington Post í Bretlandi hefur unnið til verðlauna frá Samtökum breskra auglýsingatofa (IPA) fyrir þátttöku sína í Inspired by Iceland herferðinni. Verðlaunin voru veitt fyrir frumlegustu...
View ArticleSkýrsla um upplýsingatækniiðnaðinn
Góð eftirspurn eftir vörum og vilji til að auka útflutning Haldinn var fjölmennur kynningarfundur á vegum Íslandsstofu á kortlagningarvinnu upplýsingatæknigeirans en rúmlega áttatíu manns úr faginu...
View ArticleMikill áhugi á samskiptafærni
Fjöldi fólks mætti til að hlusta Timothy Harkness, yfirsálfræðing hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea FC, halda fyrirlestur um hvernig höndla eigi erfið samtöl. Í heimi...
View ArticleHúsfyllir í Buenos Aires
Um 100 starfsmenn argentínskra ferðaskrifstofa og fjölmiðla mættu á Íslandskynningu sem Íslandsstofa, í samvinnu við AWT Group, stóð fyrir í Buenos Aires síðastliðinn fimmtudag....
View ArticleGleðilegt nýtt ár
Starfsfólk Íslandsstofu þakkar gott samstarf á árinu sem leið með ósk um gleðilegt nýtt ár.
View ArticleMarkaðs- og söluþjálfun fyrir mannvirkjahönnuði
Íslandsstofa kynnir markaðs- og söluþjálfun fyrir þá stjórnendur fyrirtækja í mannvirkjahönnun sem afla verkefna erlendis. Í verkefninu er farið yfir ýmis hagnýt atriði sem nýtast í markaðsstarfi og...
View ArticleNýtt svið og nýráðinn forstöðumaður hjá Íslandsstofu
Íslandsstofa hefur ráðið Guðnýju Káradóttir í starf forstöðumanns markaðssóknar vöru og þjónustu. Um er að ræða nýtt svið sem er ætlað að skapa áhuga á íslenskum afurðum og þjónustu á erlendum...
View ArticleMikil aukning ferðamanna utan hefðbundins tíma
Tæplega 40% af aukningu ferðamanna síðasta árs átti sér stað síðustu 4 mánuði ársins, utan hins hefðbundna ferðamannatíma. Þetta kemur fram í tölum sem starfsmenn Íslandsstofu hafa tekið saman, en...
View ArticleÁhugi á Íslandi í St. Pétursborg
Í liðinni viku gekkst Íslandsstofa fyrir Íslandskynningu og vinnustofu í St. Pétursborg til að vekja áhuga rússneskra ferðasöluaðila á Íslandi. Var þetta þriðja árið í röð sem...
View ArticleTólf viðskiptafulltrúar sendiráða Íslands í heimsókn
Viðskiptafulltrúar sendiráða Íslands eru staddir hér á landi um þessar mundir í árlegri heimsókn sinni. Þeir eru hingað komnir til að efla tengslin milli atvinnulífs á Íslandi og sendiráða Íslands...
View Article