Spegill spegill...
Tiu fyrirtæki í ferðaþjónustu luku á dögunum þátttöku í verkefninu Speglinum. Á rúmu ári hafa stjórnendur þeirra unnið náið saman að því að skoða ýmsa þætti í rekstri fyrirtækjanna, með það fyrir...
View ArticleViðhorf til sjálfbærni og kauphegðun fara ekki alltaf saman
Fundur um viðhorf til ábyrgra fiskveiða og sjálfbærni og áhrif á innkaup var haldinn 6. júní. Markmið fundarins var að upplýsa um aðstæður á mörkuðum erlendis fyrir sjávarafurðir og skapa umræður um...
View ArticleÁhugaverð námsstefna í Kaupmannahöfn
Fjögur íslensk fyrirtæki tóku þátt í námsstefnu um innkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Kaupmannahöfn dagana 6. og 7. júní. Alls áttu 114 fyrirtæki frá Danmörku, Noregi og Íslandi...
View ArticleSendinefnd frá Kína
Í síðastliðinni viku kom hingað til landsins sendinefnd frá Viðskiptaráði Kína á sviði lyfja og heilsuvara. Sendinefndin var hingað komin á vegum utanríkisráðuneytisins og fundaði m.a. með íslenskum...
View ArticleGull í Cannes!
Verðlaunin eru veitt fyrir heimboð Íslendinga, sem voru liður í haustátaki Inspired by Iceland. Íslendingar voru hvattir til þess að mynda persónuleg kynni við ferðamenn. Fjölmargir Íslendingar tóku...
View ArticleSkráning á sjávarútvegssýningarnar í Brussel 2013
Íslandsstofa skipuleggur þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunum European Seafood Exposition og Seafood Processing Europe sem haldnar verða í Brussel dagana 23-25 apríl 2013. ESE og SPE...
View ArticleSýning á grænni framleiðslu og tækni í Kína
Dagana 9-11. nóvember nk. verður sýningin China International Green Innovative Products & Technologies Show (CIGIPTS) haldin í Guangzhou í Kína. Íslandsstofa og Samtök Iðnaðarins vilja kanna áhuga...
View ArticleTækifæri í umhverfistækni í Kanada
Íslandsstofa hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir þátttöku íslenskra fyrirtækja í fyrirtækjastefnumótinu Centrallia sem haldið verður í Winnipeg í Manitobafylki, Kanada dagana 10.-12. október...
View ArticleViðskiptahagsmunir vegna fríverslunarviðræðna
Utanríkisráðuneytið fer með gerð fríverslunarsamninga fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, en flestir fríverslunarsamningar Íslands eru gerðir í samstarfi við samstarfsríkin í fríverslunarsamtökum Evrópu...
View ArticleNýr vefur Inspired by Iceland
Nýr vefur Inspired by Iceland er kominn í loftið. Vefurinn er með talsvert breyttu sniði og á að endurspegla muninn á verkefninu Ísland - allt árið og hinu upprunalega Inspired by Iceland verkefni....
View ArticleÆðarbændur í fræðsluferð í Noregi
Í lok ágúst stóð Íslandsstofa fyrir fræðsluferð fyrir æðarbændur til Noregs í samvinnu við Bændasamtök Íslands. Átján bændur tóku þátt í ferðinni. Farið var til eyjunnar Vega sem er á mitt á milli...
View ArticleHagnýtar upplýsingar á námskeiði um virðisaukaskatt í ESB
Rúmlega 20 fulltrúar fyrirtækja úr ýmsum atvinnugreinum sóttu námskeið Íslandsstofu og Enterprise Europe Network um virðisaukaskatt í Evrópusambandinu. Á námskeiðinu fór Mette Juul, sérfræðingur frá...
View ArticleÚtflutningsaukning og hagvöxtur að hefjast
Markaðsverkefnið Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH) verður nú boðið í 23. sinn. Verkefnið er sérsniðið að þörfum fyrirtækja af öllum stærðum sem vilja vinna og þróa viðskiptahugmynd og ná fótfestu...
View ArticleUmræður á netinu urðu kveikjan að auglýsingaherferð
Ferðamönnum verður boðið að stinga upp á öðru nafni fyrir Ísland sem liður í markaðsherferðinni Ísland – allt árið, eftir að umræður spunnust um það á samfélagsmiðlum verkefnisins hvort “Ísland” væri...
View ArticleSpegillinn II farinn af stað
Markaðsþróunarverkefnið Spegillinn II er hafið en verkefnið er miðað að fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Er þetta annað árið sem Spegillinn er haldinn og taka níu fyrirtæki þátt að þessu sinni. Í...
View ArticleJarðhitaráðstefna í Varsjá
Íslandsstofa og iðnaðarráðuneytið, ásamt Sendiráði Íslands í Berlín, stóðu að ráðstefnu um jarðhita í Varsjá í Póllandi í síðustu viku. Ráðstefnan var unnin í nánu samstarfi við pólsk stjórnvöld og...
View ArticleÍsland valið áfangastaður ársins í Evrópu af lesendum The Guardian
Ísland hefur verið valið land ársins í Evrópu 2012 í árlegu vali lesenda breska dagblaðsins The Guardian áhugaverðustu áfangastöðum heims, hinum svokölluðu Guardian Readers‘ Travel Awards. Í umfjöllun...
View ArticleVika helguð frumkvöðlastarfi kvenna
Undanfarin þrjú ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða evrópska fyrirtækjavikan. Í ár er vikan tileinkuð frumkvöðlastarfi...
View ArticleÍslandsstofa aðili að klasasamstarfi íslensku ferðaþjónustunnar
Þann 9. október var haldinn upphafsfundur í klasasamstarfi innan íslensku ferðaþjónustunnar í Norræna húsinu í Reykjavík. Yfir 40 aðilar, þar á meðal Íslandsstofa, undirrituðu þjónustusamninga til...
View ArticleGóð viðskiptatengsl náðust í Kanada
Fjögur íslensk fyrirtæki tóku þátt í Centrallia fyrirtækja-stefnumótinu sem haldið var í Winniepeg í Kanada í síðustu viku. Tengslamyndun heppnaðist afar vel og náðu íslensku þátttakendurnir góðum...
View Article