London Book Fair
Stærsta enska bókasýningin, London Book Fair, fór fram í Earls Court London dagana 15.-17. apríl. Sýningin er mjög alþjóðleg en þar er hægt að sjá allt það nýjasta sem er að gerast í greininni....
View ArticleKynningarfundir á Norðurlöndunum
Íslandsstofa gekkst nýlega fyrir kynningarfundum í Oslo, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Tilgangur fundanna er að koma á framfæri upplýsingum um verkefnið „Ísland allt árið" og sérstaklega var rætt um...
View ArticleSamstarfsyfirlýsing Íslandsstofu og Þróunarbanka Kína
Viljayfirlýsing Íslandsstofu og Þróunarbanka Kína um samvinnu við greiningar fjárfestingartækifæra var undirrituð í Þjóðmenningarhúsinu í dag að viðstöddum forsætisráðherrum landanna....
View ArticleDavid Gardner á opnum aðalfundi Íslandsstofu
David Gardner, ritstjóri alþjóðamála hjá Financial Times, verður aðalræðumaður á opnum aðalfundi Íslandsstofu á Grand hótel, föstudaginn 27. apríl kl. 11-13. Erindi Gardners mun fjalla um hvernig...
View ArticleÁrsskýrsla Íslandsstofu 2011 komin út
Um 170 manns sóttu aðalfund Íslandsstofu á Grand hóteli í morgun. Fundurinn tókst vel til og góður rómur var gerður af framsögu David Gardner, ritstjóra alþjóðamála hjá Financial Times um þrautseigju...
View ArticleViltu eiga viðskipti í Kína?
Íslandsstofa og viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins standa fyrir kynningarfundi um viðskipti í Kína, föstudaginn 4. maí á Grand hótel Reykjavík kl. 09:00-11:30. Fulltrúar allra fyrirtækja eru...
View ArticleVinnustofur erlendis fyrir ferðaþjónustu að baki
Íslandsstofa gekkst nýlega fyrir röð kynningarfunda í Evrópu. Haldnar voru kynningar og vinnustofur í Frankfurt, Munchen, Osló, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, París og Amsterdam. Tilgangur fundanna var...
View ArticleSkráning hafin á Birdfair
Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja í ferðatengdri þjónustu á þátttöku í sýningunni Birdfair sem fer fram í Rutland á Englandi 17.-19. ágúst nk. Þetta er í fjórða sinn sem Íslandsstofa skipuleggur...
View ArticleHeilsuferðaþjónusta í Ungverjalandi
Íslandsstofa skipulagði nýlega fræðslu- og skoðunarferð til Ungverjalands. Ferðin var unnin í samvinnu við Ungverska ferðamálaráðið og nutu þátttakendur þess í hvívetna. Skoðaðar voru fjölmargar...
View ArticleSamningatækni í ólíkum menningarheimum
Fimmtudaginn 10. maí býður Íslandsstofa til fræðslufundar þar sem Vlad Vaiman, prófessor í alþjóðlegri stjórnun, lýsir árangursríkri tækni við samninga í ólíkum menningarheimum. Meðal spurninganna sem...
View ArticleInnkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna - námsstefna í Kaupmannahöfn
Íslandsstofa kynnir námsstefnu um innkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 6. og 7. júní. Á námsstefnunni munu fulltrúar einstakra stofnana kynna innkaupaferla og gefa...
View ArticleViltu eiga viðskipti í Kanada?
Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja á þátttöku í Centrallia fyrirtækjastefnumótinu sem haldið verður í Winnipeg, Kanada dagana 10.-12. október 2012. Um er að ræða tveggja daga fundarlotu þar sem...
View ArticleÚH fyrirtæki hljóta viðurkenningu
ÚH fyrirtækið Valka hlýtur Vaxtasprotann 2012 og ÚH fyrirtækið Thorlce hlýtur viðurkenningu Vaxtarsprotans. Valka ehf. var stofnað árið 2003 af Helga Hjálmarssyni verkfræðingi sem er jafnframt...
View ArticleÚtskrift í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur
Verkefnin Puzzled by Iceland og MyTimePlan voru verðlaunuð á föstudag fyrir bestu markaðsáætlunirnar við útskrift í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH). Verðlaunahafar ÚH Það eru þær...
View ArticleVel heppnuð vinnustofa
Íslandsstofa stóð á dögunum fyrir vinnustofu sem bar yfirskriftina „Stærri markaður – fleiri tækifæri“ og var ætluð þeim sem vildu öðlast hagnýta þekkingu á ýmsum lykilatriðum sem snúa að útflutningi....
View ArticleViðskipti í Kína
Yfir fimmtíu manns mættu á kynningarfund Íslandsstofu um viðskipti í Kína en þar fengu viðstaddir hagnýt ráð og reynslusögur frá fulltrúum fyrirtækja og hinu opinbera varðandi Kínamarkað. Eftir...
View ArticleGóðar undirtektir á fundi um samningatækni í ólíkum menningarheimum
Síðastliðinn fimmtudag stóð Íslandsstofa fyrir fræðslufundi þar sem Vlad Vaiman, prófessor í alþjóðlegri stjórnun, lýsti árangursríkri tækni við samninga í ólíkum menningarheimum. Á fundinum var meðal...
View ArticleSjávarútvegssýningar í Brussel í 20 ár
Tuttugu ár eru liðin frá því sjávarútvegssýningarnar í Brussel, European Seafood Exposition og Seafood Processing Europe voru settar á laggirnar. Ísland hefur verið með þjóðarbása á sýningunum frá...
View ArticleSöluþjálfunarnámskeiði fyrir sjávarútveginn að ljúka
Lokavinnustofan í markaðs- og söluþjálfun fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki fór fram í síðastliðinni viku. Mikil aðsókn var á námskeiðið og því voru tveir hópar keyrðir samhliða. Á síðustu...
View ArticleÍslandskynning í Prag
Í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Prag gekkst Íslandsstofa fyrir Íslandskynningu og vinnustofu þar í borg s.l föstudag. Utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, opnaði kynninguna...
View Article