Vinnustofur í Kanada í apríl
Íslandsstofa skipuleggur röð vinnustofa í Kanada. Heimsóttar verða borgirnar Vancouver 4. apríl, Edmonton 5. apríl, Winnipeg 6. apríl og Halifax 7. apríl. Athugið breyttar dagsetningar, þessar...
View ArticleFullt hús á kynningarfundi um Markaðsfyrirtæki ársins
Markaðsstarf Íslandsstofu var í brennidepli á hádegisfundi ÍMARK og MBA sem fram fór í Hátíðasal Háskóla Íslands 12. janúar sl. Þar fjölluðu Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu og Inga Hlín...
View ArticleSjávarútvegssýning í Múrmansk í mars nk. - áhugakönnun
Íslandsstofa, í samstarfi við sendiráð Íslands í Moskvu, kannar áhuga fyrirtækja á þátttöku í sýningunni Sea-Resources-Technology sem haldin verður í Múrmansk í Rússlandi dagana 15.-17. mars nk....
View ArticleÍslenskir listamenn á menningarhátíðinni Nordic Matters í London
Norræn menning og listir verða í brennidepli hjá Southbank Centre í London allt árið 2017 á menningarhátíðinni Nordic Matters. Southbank Centre er stærsta menningarmiðstöð Bretlands og stendur við...
View ArticleÞekktur portúgalskur kokkur kynnir íslenskan saltfisk
Á dögunum var hér á landi í boði Íslandsstofu þekktur portúgalskur kokkur, m.a. til að kynna sér veiðar og saltfiskvinnslu. Kokkurinn heitir Diogo Rocha og var hann í för með Joselito Lucas, annars...
View ArticleSnjallborgir og viðskiptafundir í Nýju Delí
Norrænu sendiráðin í Nýju Delí á Indlandi standa fyrir viðskiptaþingi um Snjallborgir (Smart Cities) 7. - 8. mars nk. í samvinnu við Confederation of Indian Industry (CII), eitt af stærstu...
View ArticleÁbyrg ferðaþjónusta
Þann 10. janúar sl. var undirrituð yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu af forsvarsmönnum yfir 250 fyrirtækja í Háskólanum í Reykjavík. Íslandsstofa er samstarfsaðili að verkefninu, ásamt SAF,...
View ArticleVetrarferðaþjónusta í sókn á Hollandsmarkaði
Ferðasýningin Vakantiebeurs 2017 var haldin í Utrecht í Hollandi dagana 10.-15. janúar sl. Sex fyrirtæki í ferðaþjónustu tóku þátt á bás Íslandsstofu: Elding Adventure at Sea, Grayline Iceland,...
View ArticleViðskiptatengdir viðburðir í opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú eru nú stödd í Danmörku í sinni fyrstu opinberu heimsókn. Íslandsstofa hefur umsjón með viðskiptatengdum viðburðum í tengslum við...
View ArticleOpið fyrir umsóknir um styrki frá NATA
Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 22. febrúar. Sótt er um á vef NATA á rafrænum...
View ArticleNýtt norrænt frumkvöðlasetur í New York
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa og aðalræðisskrifstofa Íslands í New York, kynna nýtt norrænt frumkvöðlasetur í New York sem opna mun á næstunni. Frumkvöðlasetrið er samstarfsverkefni norrænna...
View ArticleNorðurljós og saltfiskur á FITUR 2017
Alls tóku níu fyrirtæki í ferðaþjónustu þátt á bás Íslandsstofu á FITUR ferðasýningunni í Madrid dagana 18.-22. janúar sl. Það voru fyrirtækin Gray Line Iceland, Iceland Travel, Icelandair, Icelandair...
View ArticleNýtt norrænt frumkvöðlasetur í New York kynnt
Íslandsstofa, Nýsköpunarmiðstöð og aðalræðisskrifstofa Íslands í New York blésu á dögunum til kynningarfundar um nýtt norrænt frumkvöðlasetur í New York sem opnar á næstunni. Um er að ræða...
View ArticleÍslensk fyrirtæki kynna tæknilausnir á BETT sýningunni í London
Íslandsstofa kom að þátttöku þriggja íslenskra fyrirtækja á sýningunni BETT sem fram fór í London dagana 25.-28. janúar sl. Sýningin er ætluð tæknifyrirtækjum á sviði menntunar og er þar m.a. verið að...
View ArticleViðskiptaviðburðir í opinberri heimsókn forseta til Danmerkur
Forseti Íslands fór í opinbera heimsókn til Danmerkur 24.-26. janúar sl. Íslandsstofa hafði það hlutverk að halda utan um skipulagningu og framkvæmd viðskiptatengdra viðburða í tengslum við...
View ArticleVel heppnaður vinnufundur Íslandsstofu um jarðvarma
Tuttugu og sex fulltrúar fyrirtækja og stofnana innan orkugeirans tóku þátt í vinnufundi Íslandsstofu um jarðvarma sem fram fór á Grand Hótel á föstudag. Fundurinn var liður í vinnu sem hófst á...
View ArticleMargir komu á fund um matvælamarkaðinn í Bandaríkjunum
Föstudaginn 3. febrúar sl. stóð Íslandsstofa fyrir fundi um matvælamarkaðinn í Bandaríkjunum, í samstarfi við aðalræðisskrifstofu Íslands í New York. Mikill áhugi var fyrir fundinum og mættu rúmlega...
View ArticleEr ímynd Íslands að breytast? - Fundur 23. febrúar
Nánar um markaðsverkefnið Ísland - allt árið
View ArticleFundur Íslandsstofu og norrænna systurstofnana
Fundur hins norræna NTPO (Nordic Trade Promotion Organisations) fór fram á Íslandi á dögunum. Um er að ræða Íslandsstofu og systurstofnanir á Norðurlöndunum. Fundinn sóttu fulltrúar Finpro, Innovasjon...
View ArticleErlend fjárfesting jákvæð fyrir íslenskt efnahagslíf
Á undanförnum árum hefur erlend fjárfesting á Íslandi aukist og skapað fjölbreytt störf í ólíkum atvinnugreinum. Gera þarf betur því aukin erlend fjárfesting styrkir efnahagslífið og bætir lífskjör...
View Article