Samstarf fyrirtækja og nemenda í meistaranámi
Meistaranemar við Háskóla Íslands vinna með fulltrúum fyrirtækja í útflutningsverkefni Íslandsstofu að áætlun um að markaðssetja fyrirtækið og afurðir þess á erlendum markaði. Þetta stefnumót...
View ArticleViltu bæta frammistöðu á erlendum mörkuðum?
Vinnustofa um kynningar á vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum verður haldin miðvikudaginn 11. mars á Grand Hótel. Er henni ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum sem vinna að stofnun nýrra viðskiptatengsla...
View ArticleÍslandsstofa og Landsbankinn í samstarf
Við undirritun, Siggeir Vilhjálmsson, Landsbankinn og Andri Marteinsson, Íslandsstofa. Á dögunum undirrituðu Íslandsstofa og Landsbankinn styrktarsamning vegna útflutningsverkefnisins ÚH. Verkefnið...
View ArticleFerskir vindar frá Íslandi í Barcelona
Dagana 18.-19. febrúar fór fram viðamikil Íslandskynning í Barcelona á vegum Íslandsstofu og samstarfsaðila. Forseti Íslands og sendiherra gagnvart Spáni tóku virkan þátt í dagskránni. Áherslan var...
View ArticleSamstarf Íslandsstofu við erlenda fjölmiðla
Almannatengslastarf Íslandsstofu innan ferðaþjónustu og skapandi greina fór af stað með miklum krafti í byrjun árs. Árstíminn hefur í för með sér fjölda hátíða sem eru fjölsóttar af fjölmiðlum sem...
View ArticleMarkaðsverkefni fyrir iðnaðar- og þjónustufyrirtæki
Íslandsstofa hefur, í samstarfi við fyrirtæki og stuðningsumhverfið, hafið sérstakt markaðsverkefni sem miðar að því að auka stuðning við iðnaðar og þjónustufyrirtæki við útflutning. Liður í ferlinu...
View ArticleUppselt á vinnustofu um gerð viðskiptasamninga
Færri komust að en vildu á vinnustofu Íslandsstofu síðastliðinn þriðjudag sem bar heitið „Gerð viðskiptasamninga á erlendum markaði“. Í vinnustofunni var farið yfir ýmis lykilatriði sem tengjast...
View ArticleSjávarútvegssýningin í Boston 15.-17. mars
Seafood Expo North America og Seafood Processing North America fara fram dagana 15.- 17. mars 2015. Þetta eru stærstu sýningar sinnar tegundar í Ameríku og hafa þær verið í töluverðri sókn undanfarin...
View ArticleÍslandsstofa á meðal styrktaraðila Gulleggsins 2015
Á myndinni er Andri Marteinsson, forstöðumaður sviðs iðnaðar og þjónustu hjá Íslandsstofu ásamt teymi Mekano. Úrslit í frumkvöðlakeppninni Gullegginu voru kynnt við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands...
View ArticleVinnustofa um kynningar á vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum
Íslandsstofa stóð í vikunni fyrir vinnustofu um kynningar á vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum sem ætluð var bæði fyrirtækjum sem vinna að stofnun nýrra viðskiptatengsla og þeim sem vilja bæta enn...
View ArticleÍslensk markaðssetning í forgrunni á ITB ferðasýningunni í Berlín
Íslandsstofa skipulagði þátttöku tuttugu og tveggja fyrirtækja í ferðasýningunni ITB sem haldin var í Berlín, dagana 4.-8. mars sl. Sýningin er haldin árlega og er ein sú stærsta sinnar tegundar í...
View ArticleÍsland kynnt sem áfangastaður á ferðasýningu í Rússlandi
Ísland tekur nú í fyrsta sinn fullan þátt í MITT ferðakaupstefnunni (Moscow International Exhibition of Travel & Tourism) sem fram fer í Moskvu þessa dagana. Á síðasta ári var eingöngu fulltrúi...
View ArticleFjölmenni á íslenska þjóðarbásnum í Boston
Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegs-sýningunni í Boston sem fór fram dagana 15.-17. mars. Sýningunni var skipt upp í tvo hluta, annarsvegar sjávarafurðir og hinsvegar...
View ArticleTUR Ferðamessan
Sjö íslensk fyrirtæki tóku þátt í þjóðarbás Íslandsstofu á TUR ferðamessunni í Gautaborg þann 19.-22. mars síðastliðinn. Fyrirtækin sem tóku þátt voru Elding-advenure at sea, Icelandair, Iceland...
View ArticleSpænskir blaðamenn upplifa íslenska matarmenningu
Á dögunum komu hingað til lands tveir virtir matarblaðamenn frá Madrid á Spáni, hjónin Jose Carlos Capel og Julia Perez Lozano. Þau Jose og Julia, sem skrifa m.a. fyrir stærstu dagblöð Spánar, El País...
View ArticleZymetech hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2015
Fyrirtækið Zymetech hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Zymetech er leiðandi íslenskt líftæknifyrirtæki á sviði rannsókna, þróunar, framleiðslu og sölu...
View ArticleMarkaðsfundir Ísland - allt árið
Markaðsfundir eru haldnir annan hvern mánuð og er aðeins ætlaðir þátttakendum Ísland – allt árið. Fundunum er ætlað að viðhalda góðu upplýsingaflæði innan hópsins til að fá sem mest út úr...
View ArticleMarkaðsverkefni um íslenska hestinn ýtt úr vör
Á fundi sem haldinn var í Borgarnesi 14. apríl var fyrsta áfanga í sameiginlegu markaðsstarfi til kynningar á íslenska hestinum og vörum og þjónustu honum tengdum, formlega ýtt úr vör. Hagsmunaaðilar...
View ArticleAlmannatengsl í upphafi árs
Almannatengslastarf Íslandsstofu innan ferðaþjónustu og skapandi greina hefur farið vel af stað það sem af er ári. Íslandsstofa hefur aðstoðað við að koma til landsins fjölmiðlum til að kynna sér...
View ArticleErlendir meistaranemar vinna markaðsverkefni fyrir Íslandsstofu
Íslandsstofa fékk í síðastliðinni viku heimsókn meistaranema frá Cass Business School í London sem unnu að markaðsverkefni fyrir svið iðnaðar og þjónustu. Nemarnir komu hingað til lands ásamt hópi...
View Article