Mörkun Íslands - kynningarfundur 24. nóvember
Hvað kemur upp í huga fólks á alþjóðlegum vettvangi, þegar það hugsar um Ísland? Hver er ímynd Íslands erlendis? Hvernig er hún metin? Fyrirtækið FutureBrand, sem sérhæfir sig í mörkun (branding),...
View ArticleTvö þúsund saltfiskkökur í portúgalska maga
Dagana 5. og 6. nóvember fór fram kynning á íslenskum saltfiski í norðurhluta Portúgal en hún er liður í markaðsverkefni Íslandsstofu og Íslenskra saltfiskframleiðenda undir kjörorðinu smakkaðu og...
View ArticleRáðstefnan You Are in Control skapar nýjan samstarfsgrundvöll skapandi greina
Ráðstefna skapandi greina, You Are In Control (YAIC), var haldin í Reykjavík í sjöunda sinn dagana 3. og 4. nóvember í Bíó Paradís. Þemað í ár var Skapandi samsláttur (e. Creative Synergy), þar sem...
View ArticleNýsköpun og fjárfestingar á Íslandi ræddar á fundi í Tókýó
Í liðinni viku fór fram ráðstefna í Tókýó um nýsköpun og fjárfestingar á Íslandi, á vegum íslenska verslunarráðsins í Japan og sendiráðs Íslands í Tókýó. Á ráðstefnunni hélt Þórður Hilmarsson,...
View ArticleViðskiptasendinefnd stödd í Níkaragva til að kynna sér jarðvarma
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra leiðir nú viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja á sviði verkfræði og orkumála til Níkaragva. Það er Íslandsstofa sem annast skipulagningu...
View ArticleÍsland vinsælast hjá lesendum Guardian
Íslandsstofa hlaut verðlaun á hátíð The Guardian og Observer í Agadir, Marokkó, um helgina. Fulltrúi Íslandsstofu, Ingvar Örn Ingvarsson, tók á móti verðlaununum en verðlaunin eru veitt...
View ArticleÍsland er í 15. sæti yfir verðmætustu ímynd landa
Ísland fer upp um sjö sæti frá árinu 2012 í rannsókn fyrirtækisins FutureBrand á verðmætum sem býr í ímynd landa. FutureBrand, sem sérhæfir sig í mörkun (branding), hefur frá árinu 2005 gert...
View ArticleEndurfundir „ÚH-ara"
Það var fjölbreyttur hópur sem var samankominn á Grand hótel í gær á fundi fyrrum „ÚH-ara“. Útflutningsverkefnið ÚH (Útflutningsaukning og hagvöxtur) fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir en um 200...
View ArticleSamskipti á ensku kennd á vinnustofu
Uppselt var á vinnustofu Íslandsstofu sl. miðvikudag sem bar heitið „Lærðu að haga þér“ og fjallaði um siðareglur sem tíðkast í samskiptum í enskumælandi löndum. Á vinnustofunni var meðal annars farið...
View ArticleVegna Ísland - allt árið
Ísland – allt árið er markaðsverkefni sem hefur þann tilgang að festa ferðaþjónustu í sessi sem heilsársatvinnugrein og auka arðsemi af greininni. Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að veita á næstu...
View ArticleFerðasýningar og vinnustofur framundan
Íslandsstofa tekur þátt í ýmsum ferðaviðburðum fyrir Íslands hönd á komandi mánuðum. Í janúar verður farið á ferðasýningarnar Vakantibeurs í Utrecht í Hollandi, sem stendur yfir í sex daga, og MATKA í...
View ArticleKynningarfundur um upprunamerkingar
Fimmtudaginn 11. desember sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningarfundi um upprunamerkingar. Á fundinum fór Marie Christine Monfort, sem hefur meira en 20 ára reynslu af ráðgjöf í markaðssetningu...
View Article„Ísland - allt árið“ heldur áfram næstu tvö árin
Í dag skrifuðu aðstandendur markaðsverkefnisins Ísland - allt árið undir nýjan samning sem gildir út árið 2016. Stjórnvöld munu leggja til allt að 200 milljónir á ári gegn jafn háu mótframlagi frá...
View ArticleBretar tilnefna Ísland sem einn af aðal áfangastöðunum 2015
Áfangastaðurinn Ísland var mjög áberandi í breskum miðlum í desember en sá mánuður er að jafnaði fyrirferðarmikill í umfjöllun þar sem þá er farið yfir árið og jafnframt horft til mest spennandi...
View ArticleMikil aukning á útflutningi sjávarafurða til Bandaríkjanna á síðustu árum
Á kynningarfundi sem Íslandsstofa hélt um útflutning á sjávarafurðum kom m.a. fram að mikil aukning hefur orðið á útflutningi frá Íslandi inn á bandaríska markaðinn á síðustu tveimur árum. Hlynur...
View ArticleÍsland valið áfangastaður ársins á MATKA ferðakaupstefnunni í Finnlandi
Stærsta ferðakaupstefna Norður Evrópu, MATKA, hófst í morgun í Finnlandi. Ísland var þar valið sem erlendur áfangastaður ársins af samtökum finnskra ferðablaðamanna (Finnish Guild of Travel...
View ArticleÍslensk ferðaþjónustufyrirtæki sækja Varsjá og Tallin heim
Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum í borgunum Varsjá í Póllandi og Tallinn í Eistlandi í síðustu viku. Var tækifærið notað þegar hópur starfsmanna ferðaþjónustufyrirtækja var á leið til Helsinki til...
View ArticleÍslandsstofa á ferðasýningunni Vakantiebeurs í Hollandi
Íslandsstofa skipulagði þátttöku fimm fyrirtækja í ferðaþjónustu í ferðasýningunni Vakantiebeurs í Hollandi dagana 13. -18. janúar sl. Eftirfarandi fyrirtæki voru sýnendur á bás Íslandsstofu: GJ...
View ArticleMenningarlæsi mikilvægur þáttur í alþjóðaviðskiptum
Menningarlæsi er afar mikilvægt í alþjóðaviðskiptum. Það snýst um að þekkja, virða og kunna að vinna með þær – oftast óskrifuðu – samskiptareglur sem gilda á öðrum mörkuðum og menningarsvæðum....
View ArticleÍslensk ferðaþjónusta og saltfiskur í Madrid
Íslandsstofa skipulagði þátttöku sjö ferðaþjónustufyrirtækja í ferðasýningunni Fitur sem haldin var í Madrid dagana 28. janúar – 1. febrúar. Á bás Íslandsstofu var boðið upp á sælkera smárétti...
View Article