Quantcast
Channel: islandsstofa.is
Browsing all 892 articles
Browse latest View live

Mikil aðsókn að Íslensku sjávarútvegssýningunni

Íslandsstofa var með bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi, en sýningunni lauk á laugardag. Mjög góð aðsókn var á sýninguna í ár en hana sóttu á fjórtánda þúsund...

View Article


Vestnorden Travel Mart hefst í dag

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu mun setja Vestnorden Travel Mart ferðakaupstefnuna í 29. skiptið í dag, þriðjudag, í Laugardalshöll. Vestnorden...

View Article


Inspired by Iceland vinnur Skifties

Landkynningarverkefnið Ísland - allt árið /Inspired by Iceland hefur unnið til Skifties verðlauna í flokknum nýstárleg notkun samfélagsmiðla fyrir markaðsherferðina Share the Secret. Í umsögn...

View Article

Saltfiskur kynntur á Suður Ítalíu

Dagana 26.-29. september tók Íslandsstofa í samstarfi við Íslenska saltfiskframleiðendur þátt í fjölmennri saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu auk þess að kynna íslenskan saltfisk á einu...

View Article

Ísland á bókamessunni í Gautaborg

Íslandsstofa í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta hélt utan um íslenskan bás á Bok & Bibliotek bókamessunni í Gautaborg sem fór fram dagana 25.- 28. september sl. Um 100.000 manns sækja...

View Article


Mörg íslensk fyrirtæki í útflutningshugleiðingum

Viðskiptafulltrúar íslensku sendiráðanna erlendis voru staddir á landinu í byrjun mánaðarins til fundarhalda með íslenskum fyrirtækjum. Viðskiptafulltrúarnir sátu vel á þriðja hundrað fundi með...

View Article

Fjölmennt á Vestnorden Travel Mart

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart var haldin í Laugardalshöll í síðustu viku. Fjölmargir þátttakendur, rúmlega 600 manns, sóttu ferðakaupstefnuna. Á kaupstefnunni voru samankomin öll helstu...

View Article

Fundaröð í Florida og New York

Íslandsstofa sá um fundaröð (Road Show) í Bandaríkjunum dagana 6.-10. október sl. Að þessu sinni voru íbúar Florída og fólk frá stórborgunum New York og New Jersey hvatt til að koma og upplifa snjó,...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Nýr áfangi Share the Secret, vetrarherferð markaðsverkefnisins Ísland – allt...

Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtube. Gerð myndbandsins hefur þegar vakið mikla...

View Article


Tækifæri til að auka útflutning sjávarafurða til Brasilíu könnuð

Margt áhugavert í ferð viðskiptasendinefndar til Sao Paulo 14.-17. október Íslandsstofa skipulagði ferð viðskiptasendinefndar sjávarútvegsfyrirtækja til Brasilíu 14.-17. október en tilgangur...

View Article

Tuttugu og fimm fyrirtæki sækja Íslandsdaga í Nuuk

Dagana 23. og 24. október verða haldnir Íslandsdagar í Nuuk á Grænlandi. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi viðburður fer fram og er þátttakan góð í ár líkt og undanfarin ár. Tilgangur ferðarinnar...

View Article

Spennandi starfsnám hjá Íslandsstofu

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema. Um er að ræða 5 mánaða tímabil frá janúar fram í maí 2015 í 40% starfsnámi sem hentar vel með námi. Helstu verkefni og ábyrgð Markmið starfsnámsins er að gefa...

View Article

Franski matarbloggarinn Hervé Palmieri heillaðist af Íslandi

Hinn franski matarbloggari, Hervé Palmieri, kom hingað til lands í um miðjan október til að kynna sér íslenskan mat og matarmenningu. Hervé er einn vinsælasti matarbloggarinn í Frakklandi og hefur...

View Article


Íslandsstofa bakhjarl Kokkalandsliðsins

Bakhjarlar íslenska Kokkalandsliðsins undirrituðu samstarfssamning við liðið í æfingahúsnæði þess að Bitruhálsi 2 þriðjudaginn 28. október. Auk Íslandsstofu eru það Icelandair, Icelandic og Marel sem...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Ráðstefna skapandi greina 3. og 4. nóvember í Bíó Paradís

Alþjóðlega ráðstefnan You Are In Control (YAIC) verður haldin í Reykjavík í sjöunda sinn dagana 3. og 4. nóvember í Bíó Paradís. Sem fyrr mætast á ráðstefnunni skapandi greinar; hönnun, tónlist,...

View Article


Fríverslunarsamningur í Kína - greining á útflutningstækifærum

Fríverslunarsamningur milli Kína og Íslands tók gildi 1. júlí síðastliðinn. Samningurinn er einn af átta tvíhliða fríverslunarsamningum sem Kína hefur gert við önnur ríki og annar af tveimur sem Kína...

View Article

Vinnustofur í Suður Evrópu

Íslandsstofa skipulagði vinnustofur fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki dagana 13.-17. október sl. á Spáni og Ítalíu. Vinnustofurnar fóru fram í borgunum Madrid, Barcelona, Róm og Mílanó. Mikill...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Ísland með þjóðarbás á China Fisheries & Seafood Expo í Qingdao

Aðsókn hefur verið mjög góð á sjávarútvegssýninguna China Fisheries & Seafood Expo sem lýkur í dag. Hún hefur staðið yfir undanfarna þrjá daga, en þetta er í nítjánda sinn sem sýningin er haldin....

View Article

Metþátttaka frá Íslandi á World Travel Market í London

Íslandsstofa tók þátt í einni stærstu ferðasýningu heims, World Travel Market í London, dagana 3-6. nóvember sl. Aldrei hafa jafnmargir tekið þátt á sýningunni fyrir Íslands hönd en yfir 50 aðilar frá...

View Article

Ítarleg umfjöllun um íslenska matarmenningu í einu stærsta dagblaði Þýskalands

„Bylting í íslenskri matarmenningu“ er meginþema ítarlegrar greinar sem birtist nýlega í einu stærsta dagblaði Þýskalands, Frankfurter Allgemeine Zeitung (FAZ). Höfundur greinarinnar er þýski...

View Article
Browsing all 892 articles
Browse latest View live