Kynning á útboðum Sameinuðu þjóðanna
Íslandsstofa og utanríksráðuneytið stóðu nýverið fyrir kynningu um útboð á vegum Sameinuðu þjóðanna (UN Procurement) þar sem David Costello teymisstjóri hjá innkaupadeild SÞ í New York kynnti atriði...
View ArticleÞýskir kokkar kynna sér íslenskt hráefni
Íslandsstofa aðstoðaði við skipulagningu og móttöku þýskra matreiðslumanna sem komu hingað til lands nýlega, til að kynnast landinu og öllu því góða hráefni sem hér má fá. Aðaláherslan var á að kynna...
View ArticleHúsfyllir í Silfurbergi með Oliver Luckett
Um 200 gestir Íslandsstofu og Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins mættu í Silfurberg í Hörpu í dag til að hlýða á bandaríska samfélagsmiðla gúrúinn Oliver Luckett í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar, en...
View ArticleStyrkir til verkefna sem tengjast markaðssetningu á Norðurlöndunum
Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki í tengslum við stefnumótun í markaðssetningu á Norðurlöndunum. Hægt er að sækja um styrki fyrir fjármögnun á norrænum verkefnum og samstarfi...
View ArticleHydro 2016 í Montreux í Sviss
Fjögur íslensk fyrirtæki tóku þátt á ráðstefnunni Hydro 2016 dagana 10. - 12. október sl., sem er alþjóðleg ráðstefna um vatnsaflsvirkjanir. Það voru Landsvirkjun Power, Verkís, Mannvit og Efla....
View ArticleÍslandsstofa leitar eftir starfsnema
Við erum að leita eftir starfsnema á svið ferðaþjónustu og skapandi greina. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starfsnám sem hentar vel með námi. Helstu verkefni og ábyrgð Markmið starfsnámsins er...
View ArticleNý stjórn Íslandsstofu skipuð
Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur skipað nýja stjórn Íslandsstofu. Stjórnin er skipuð samkvæmt lögum til þriggja ára, en skipunartími fyrrverandi stjórnar rann út í ágúst síðastliðnum....
View ArticleVíðtækur vilji til samstarfs
Þessa dagana er stödd hér á landi sendinefnd frá borginni Changsha í Kína. Markmið heimsóknarinnar er að skoða tækifæri til samstarfs á ýmsum sviðum umverfisvænnar tækni, menningarmála og...
View ArticleInspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie...
Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Herferðin var alls tilnefnd í...
View ArticleKokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu
Kokkalandslið Íslands keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í í Erfurt í Þýskalandi 22.-25. október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5....
View ArticleAusturströnd Norður-Ameríku sótt heim
Dagana 18. - 20. október sl. heimsóttu 17 íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu, ásamt Markaðsstofu Vesturlands, Ferðamálaráði Færeyja og Ferðamálaráði Grænlands, borgirnar Montreal í Kanada, Boston og...
View ArticleErtu innblásin af Íslandi?
Íslandsstofa leitar eftir verkefnisstjóra á svið ferðaþjónustu og skapandi greina. Ábyrgð og helstu verkefni Þróa og leiða samstarfsverkefni með ferðaþjónustufyrirtækjum og tengdum hagaðilum...
View ArticleGull og silfur fyrir kalda borðið
Kokkalandsliðið, sem keppir þessa dagana á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Þýskalandi, fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt. Liðið hlaut gullverðlaun fyrir eftirrétti (pastry) og silfur fyrir...
View ArticleÁframhaldandi samstarf um Ísland - allt árið
Í gær var undirritaður nýr samningur um markaðsverkefnið Ísland - allt árið fyrir tímabilið 2017 til 2019. Verkefnið hefur verið rekið frá árinu 2011 undir merkjum Inspired by Iceland og eftir því sem...
View ArticleFlosi Eiríksson ráðinn til starfa hjá Íslandsstofu
Flosi Eiríksson hefur verðið ráðinn sem verkefnastjóri á svið ráðgjafar & fræðslu hjá Íslandsstofu. Hann mun starfa með íslenskum fyrirtækjum að margvíslegum verkefnum við erlenda markaðsókn....
View ArticleÍsland í forgrunni á ferðamálakynningu í Helsinki
Dagana 28. - 29. október sl. fór fram í Helsinki ferðamálakynning með sérstaka áherslu á lúxus áfangastaði. Ísland var með sér sýningarsvæði á staðnum þar gestir fengu að kynnast íslenskri náttúru,...
View ArticleEndurnýjaður samningur um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku
Þann 26. október var undirritaður nýr samningur um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku undir heitinu Iceland Naturally. Auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru Icelandic Group,...
View ArticleGlæsilegur árangur Kokkalandsins á Ólympíuleikunum í matreiðslu
Kokkalandsliðið náði frábærum árangri á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Þýskalandi í október. Liðið varð í 9. sæti í samanlögðum stigum og 3. sæti í eftirréttum (culinary pastry art). Alls tóku 50...
View ArticleÍslandsstofa tilnefnd til Markaðsverðlauna ÍMARK
Íslandsstofa, Icelandair og Íslandsbanki eru tilnefnd til Markaðsverðlauna ÍMARK í ár. Verðlaunin eru veitt þeim fyrirtækjum sem þykja hafa skarað fram úr í markaðsmálum undanfarin tvö ár og náð...
View ArticleÍslenskur þjóðarbás á sjávarútvegssýningu í Kína
Íslandsstofa hélt utan um íslenskan þjóðarbás á sjávarútvegssýningunni China Fisheries and Seafood Expo sem fram fór í Qingdao í Kína dagana 2.- 4. nóvember sl. Sýningin var haldin í 21. sinn og hefur...
View Article